Krabbameinsleit 

Regluleg leghálssýnataka á vegum ljósmæðra á HVE er sem hér segir:

 

Á HVE Akranesi

Tímapantanir í síma 432 1000
kl. 08-18 virka daga.

 

Á HVE Hvammstanga

Tímapantanir í síma 432 1300 á opnunartíma stöðvarinnar.

 

Á HVE Grundarfirði

Tímapantanir í síma 432 1350 á opnunartíma stöðvarinnar.

 

Á HVE Ólafsvík

Tímapantanir í síma 432 1360 á opnunartíma stöðvarinnar.

 

Á HVE Stykkishólmi

Tímapantanir í síma 432 1200 á opnunartíma stöðvarinnar.

Áfallahjálparteymi HVE

Áfallhjálparteymi samanstendur af fjölbreyttum hópi starfsmanna innan HVE Akranesi
Hægt er að óska eftir viðtali við áfallateymið með því að hafa samband símleiðis á dagvinnutíma og fá símatíma hjá hjúkrunarfræðingi á heilsugæslu sem setur málið í farveg.

 

 

 

Breyting á vaktnúmerum á HVE

Tekið hefur verið í notkun nýtt vaktnúmer utan dagvinnutíma, 1700. Þegar hringt er í 1700 svarar hjúkrunarfræðingur sem veitir ráðgjöf, leiðbeinir hvert leita skal í heilbrigðiskerfinu eða gefur símann áfram til læknis á viðkomandi heilsugæslustöð þegar tilefni er til.  Athugið að þetta númer skal aðeins nota utan dagvinnutíma.

 

Eftirfarandi er í gildi á starfssvæði HVE:

 • Neyðarnúmer er 112. Hringja skal í það ef um slys eða bráð veikindi er að ræða.

 

 • Á dagvinnutíma, þ.e. kl. 08:00 – 16:00 alla virka daga, skal hringja í viðkomandi heilsugæslustöð á HVE og fæst þá samband við lækni eða hjúkrunarfræðing eftir ástæðum.

 

 • Utan dagvinnutíma 1700. Hjúkrunarfræðingur svarar og veitir ráðgjöf, leiðbeinir hvert leita skal í heilbrigðiskerfinu eða gefur símann áfram til læknis á viðkomandi heilsugæslustöð þegar tilefni er til.  Athugið að þetta númer skal aðeins nota utan dagvinnutíma.

 

 • Athugið að um helgar, helgidaga og almenna frídaga er opið fyrir 1700 allan sólarhringinn.

 

 

 

Heilsuvera.is

Nú er unnið að innleiðingu heilbrigðisgáttarinnar Heilsuveru á Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Til að byrja með verða heilsugæslustöðvarnar á Akranesi og Borgarnesi tengdar Heilsuveru en stefnt er að tengingu við allar heilsugæslustöðvar HVE innan skamms.

 

Í Heilsuveru verður hægt að

 • Skoða yfirlit yfir eigin lyfseðla
 • Endurnýja föst lyf 
 • Skoða ónæmisaðgerðir 
 • Taka afstöðu til líffæragjafar
 • Bóka tíma hjá heilsugæslulækni
 • Senda fyrirspurnir

 

Innskráning í Heilsuveru / Rafræn skilriki

Við innskráningu á Heilsuveru er krafist rafrænna skilríkja og fyrir aðgang að rafrænum tímabókunum og lyfjaendurnýjun þarf notandi að vera skráður á viðkomandi heilsugæslustöð.
Nauðsynlegt er að vera með símakort sem styður við rafræn skilríki og er hægt að verða sér út um þau hjá eftirtöldum þjónustuaðilum:

 • Omnis verslun Akranesi  –  þjónustuaðili Símans, Dalbraut 1
 • Módel verslun Akranesi – þjónustuaðili Vodafone, Þjóðbraut 1
 • Tækniborg Borgarnesi   -  þjónustuaðili Símans, Borgarbraut 61
 • Pósturinn Borgarnesi – þjónustuaðili Vodafone, Brúartorgi 4
 • Þjónustustofan Grundarfirði, þjónustuaðili Símans, Grundargötu 30
 • VÍS Ólafsvík – þjónustuaðili Símans, Ólafsbraut 55
 • Bókaverzlun Breiðafjarðar Stykkishólmi – þjónustuaðili Símans, Hafnargötu 1


Upplýsingar um rafræn skilríki

https://www.audkenni.is/rafraen-skilriki/skilriki-i-farsima/

 

Hafi fólk ekki möguleika á rafrænum skilríkjum í símann eða vill það ekki af einhverjum ástæðum er hægt að sækja um skilríki frá Auðkenni, sjá leiðbeiningar hér:

https://www.audkenni.is/rafraen-skilriki/einkaskilriki/

Virkja þarf rafræn skilríki í viðskiptabanka viðkomandi.

 

Með Heilsuveru er komið til móts við kröfur samfélagsins um aukna nýtingu upplýsingatækni innan heilbrigðisþjónustunnar enda aukin krafa um að notendur hennar séu upplýstir og virkir þátttakendur í eigin meðferð. Heilsuveran gerir einstaklingum kleift að hafa betri yfirsýn yfir samskipti sín við heilbrigðisþjónustuna en aukið aðgengi að eigin heilbrigðisupplýsingum er stór þáttur í ábyrgð sjúklinga á eigin meðferð og eykur öryggi sjúklinga, skilvirkni og gæði þjónustunnar. Unnið er að áframhaldandi þróun Heilsuveru hjá Embætti landlæknis með aukna þjónustu við almenning í huga.

 

Myndband um notkun Heilsuveru
https://www.youtube.com/watch?v=rQMyUKtWlVY

 

Ítarlegri upplýsingar um Heilsuveru á vef Embættis landlæknis

http://www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/heilbrigdisthjonusta/rafraen-sjukraskra/heilsuvera-minar-heilbrigdisupplysingar/

Aðalsímanúmer HVE 432 1000 

HVE Akranesi , s. 432 1000 

HVE Borgarnesi, s. 432 1430 

HVE Búðardal, s. 432 1450

HVE Grundarfirði, s. 432 1350

HVE Hólmavík, s. 432 1400 

HVE Hvammstanga, s. 432 1300

HVE Ólafsvík,  s. 432 1360

HVE Stykkishólmi, s. 432 1200

Nánari upplýsingar...

 

 

Velkomin á vef HVE - Heilbrigðisstofnunar Vesturlands

 

Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) tók til starfa þann 1. janúar 2010.

Stofnunin varð til með sameiningu átta heilbrigðisstofnana á Vesturlandi en þær eru:

 • Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi
 • Heilsugæslustöðin Borgarnesi
 • Heilsugæslustöðin Búðardal
 • Heilsugæslustöðin Grundarfirði
 • Heilbrigðisstofnunin Hólmavík
 • Heilbrigðisstofnunin Hvammstanga
 • Heilsugæslustöðin Ólafsvík
 • Heilsugæslustöðin og St. Franciskusspítalinn Stykkishólmi

 

 

 

 

 

Fréttir

Kvenfélagið í Grundarfirði koma færandi hendi á dögunum og afhenti sjúkradeild HVE í Stykkishólmi 55“ sjónvarp ásamt veggfestingu. Hrafnhildur Jónsdóttir deildarstjóri tók við gjöfinni en það voru þær Mjöll Guðjónsdóttir, formaður kvenfélagsins og Brynja Guðnadóttir sem afhentu...

Heilbrigðisstofnun Vesturlands fyrirmyndarstofnun 2013, 2014 og 2017

 

 

 

Vesturlandsvaktin

Hollvinasamtök HVE

Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Aðalskrifstofur Merkigerði 9, 300 Akranes - S.432 1000 - Kt. 630909-0740 - hve@hve.is - Vefstjóri HVE