Fara beint í efnið

Krabbameinsskimun

Hægt er að panta tíma í gegnum heilsuveru á sumum heilsugæslustöðvunum eða í síma.

Skimun fyrir brjóstakrabbamein

Tíðni skoðunar er

  • á tveggja ára fresti á aldursbilinu 40 til 69 ára

  • á þriggja ára fresti á aldursbilinu 70 til 74 ára

Ráðgert er að farandtæki til brjóstaskoðunar fari um allt starfssvæði HVE fyrir utan Akranes. Skoðun er boðuð með um það bil mánaðar fyrirvara og er auglýst á hverjum stað fyrir sig.

Nánar um skimun fyrir brjóstakrabbamein

Skimun fyrir leghálskrabbamein

Tíðni skoðunar er

  • á þriggja ára fresti á aldursbilinu 23 til 29 ára

  • á fimm ára fresti á aldursbilinu 30 til 65 ára

Nánar um skimun fyrir leghálskrabbamein

Nánar um skimun fyrir brjóstakrabbameini á landsbyggðinn

hve-logo
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðalskrif­stofa

Merkigerði 9,
300 Akranes

432 1000
hve@hve.is

kt. 630909-0740

Akranes

432 1000

Borg­arnes

432 1430

Búðar­dalur

432 1450

Grund­ar­fjörður

432 1350

Hólmavík

432 1400

Hvammstangi

432 1300

Ólafsvík

432 1360

Stykk­is­hólmur

432 1200