Fara beint í efnið

Háls og bakdeild Stykkishólmi

Háls- og bakdeild annast greiningu og meðferð háls- og bakvandamála og þjónustar allt landið. Deildin er rekin sem dagdeild og getur tekið við 13 sjúklingum hverju sinni.

Langflestir sjúklinganna koma fyrst á stofu sérfræðings, þar sem tekin er sjúkrasaga, gerð nákvæm skoðun og meðferðin skipulögð.

Á deildinni starfa, sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðingur og aðrir starfsmenn. Deildin er í samstarfi við lækna hjá Corpus Medica um læknisfræðilega aðkomu að meðferðinni og deildinni.

  • Flestir dvelja að meðaltali 2 vikur (2 x 5 daga).

  • Eingöngu er tekið við sjúklingum eftir tilvísun.

  • Öll meðhöndlun er einstaklingsmiðuð.

Við innlögn á Háls- og bakdeild HVE Stykkishólmi:

Fyrirspurnir um meðferð og beiðnir á háls- og bakdeild má senda á háls- og bakdeild HVE Stykkishólmi.

hve-logo
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Aðalskrif­stofa

Merkigerði 9,
300 Akranes

432 1000
hve@hve.is

kt. 630909-0740

Akranes

432 1000

Borg­arnes

432 1430

Búðar­dalur

432 1450

Grund­ar­fjörður

432 1350

Hólmavík

432 1400

Hvammstangi

432 1300

Ólafsvík

432 1360

Stykk­is­hólmur

432 1200