Starf

Heilbrigðisstofnun

J | Sjúkraliði | HVE Ól Heilsugæsla Hjúkrun almenn

Sjúkraliði

Sjúkraliði óskast til starfa við heilsugæslustöðvarnar Ólafsvík og Grundarfirði um er að ræða dagvinnu sameiginlega á báðum stöðum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Ráðið er í stöðuna í eitt ár.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst aðalega í heimahjúkrun og einnig störfum inn á heilsugæslustöð.

Hæfniskröfur

Íslenskt sjúkraliðaleyfi. Góð íslenskukunnátta. Hæfileiki í mannlegum samskiptum.

Frekari upplýsingar um starfið

Sækja skal um starfið á www.starfatorg.is eða www.hve.is Með umsókn skal fylgja afrit af sjúkraliðaleyfi og upplýsingar um fyrri störf og menntun. Upplýsingar um starfið gefa. Sigrún Erla Sveinsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur Ólafsvík s 432-1360 og Dagný Ósk Guðlaugsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur Grundarfirði s 432-1355

Umsóknarfrestur er til 18.06.2018

Laun samkvæmt Sjúkraliðafélag Íslands

Starfshlutfall er 60 - 80%

Nánari upplýsingar gefa:

Rósa Marinósdóttir, Netfang rosa.marinosdottir@hve.is vinnusími 4321018

Sækja um starf