Starf

Sjúkraliði - Heilbrgiðsstofnun Vesturlands

J | Sjúkraliði | HVE Sth Sjúkrahús Legudeild

Sjúkraliði

Hve Stykkishólmi óskar að ráða sjúkraliða í 50 %- 80% starf á sjúkradeild frá 1. mars 2018

Helstu verkefni og ábyrgð

Um er að ræða vaktavinnu. Sjúkraliði vinnur undir stjórn hjúkunarfræðings.

Hæfniskröfur

Gerð er krafa um íslenskt sjúkrliðaleyfi. Góða íslensku kunnáttu, Góða hæfni í mannlegum samskiptum. Stundvísi og geta unnið sjálfstætt.

Frekari upplýsingar um starfið

Öllum umsóknum verður svarað. Með umsókn skal fylgja afrit af sjúkraliðaleyfi og námskeiðum sem viðkomandi hefur tekið.

Umsóknarfrestur er til 28.02.2018

Laun samkvæmt Sjúkraliðafélag Íslands

Starfshlutfall er 50 - 80%

Nánari upplýsingar gefa:

Rósa Marinósdóttir, Netfang rosa.marinosdottir@hve.is vinnusími 432-1000

Hrafnhildur Jónsdóttir, Netfang hrafnhildur.jonsdottir@hve.is vinnusími null

Sækja um starf